Nýjar fréttir
Í gær var undirritaður í Fellaskóla styrktarsamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Markmiðið er að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Búið er að…
NánarMatseðill vikunnar
- 11 Mán
-
-
Fiskibollur
-
- 12 Þri
-
-
Hakk og spagetti
-
- 13 Mið
-
-
Kjúklingur og franskar
-
- 14 Fim
-
-
Soðinn fiskur
-
- 15 Fös
-
-
Grjónagrautur
-
Velkomin á heimasíðu
Fellaskóla
Fellaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Norðurfell 17-19 í Reykjavík. Nemendur eru u.þ.b. 330 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í Fellaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt er við jákvæða hegðun nemenda...
Kynning á skólastarfi
Framtíðarfell
Tilgangur verkefnisins er að þróa stafræna kennsluhætti í íslensku sem öðru tungumáli og öðrum námsgreinum og tengja námið um leið móðurmáli nemenda. Með upplýsingatækninni gefast tækifæri til að samþætta íslenskukennslu við aðrar námsgreinar og auka flæði á milli greina og skólastiga.
Skóla dagatal
- 22 jan 2021
-
-
- 28 jan 2021
-
-
- 15 feb 2021
-
-