Skip to content

Vorhátíð Fellaskóla

Vorhátíð Fellaskóla var haldin í gær.  Hátíðin hófst með skrúðgöngu nemenda og foreldra. Síðan tóku við skemmtiatriði fyrir utan skólann, hoppukastalar og veltibíll ásamt því að Ísbíllinn kom í heimsókn. Foreldrar tóku virkan þátt í hátíðinni sem tókst mjög vel enda allir í góðu skapi í sólskininu. Hér má sjá nokkrar myndir frá hátíðinni.