Orðaþrenna vikunnar

hjálpsemi (nafnorð)

Hjálpsemi er að vera tilbúinn til að hjálpa öðrum án

þess að vera endilega beðinn um það. Að sjá þegar

aðrir þurfa aðstoð og bjóða þá fram hjálp sína.

Dæmi: Kennarinn þakkaði krökkunum kærlega fyrir hjálpsemina við að ganga frá í stofunni.