Skip to content

Orðaþrenna vikunnar

treysta (sagnorð)

Að treysta
Að treysta einhverjum þýðir er að geta reitt sig á manneskjuna. Að vita að hún hagar sér á ákveðinn jákvæðan hátt. Að viðkomandi gerir það sem hann sagðist ætla að gera.

Dæmi: Foreldrarnir gátu alltaf treyst því að sonur þeirra kæmi á réttum tíma heim.