Skip to content

Orðaþrenna vikunnar

stundvís (lýsingarorð)

Að vera stundvís
Einstaklingur er stundvís ef hann mætir á réttum tíma. Það að mæta á réttum tíma þýðir að koma örlítið fyrr og vera tilbúinn þegar á að byrja.

Dæmi:  Strákurinn er stundvís og mætir alltaf á réttum tíma.