Orðaþrenna vikunnar

skyldmenni (nafnorð)

Skyldmenni er sá eða sú sem er líffræðilega tengdur einhverjum. Dæmi um skyldmenni er frændi, frænka, móðursystir, föðurbróðir eða ættingi.

 

Dæmi: Stelpan á mörg skyldmenni og í sumar var haldið stórt ættarmót.