Skip to content

Nemendur tína rusl

Nemendum Fellaskóla er umhugað um umhverfi skólans. Í hverri viku fer einn árgangur nemenda út ásamt kennurum sínum og tínir rusl sem því miður er of mikið af! Á meðfylgjandi mynd eru nokkir nemendur úr 10. bekk með hluta af því rusli sem þeir tíndu. Takk fyrir þetta nemendur Fellaskóla.