Skip to content

Olympíuhlaup

Nemendur Fellaskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Nemendur eiga að hlaupa að minnsta kosti 2.5 km en margir hlupu lengri vegalengd. Skólinn skráir árangurinn og sendir til ÍSÍ. Síðar í haust munu nemendur síðan fá afhent viðurkenningarskjöl.