Skip to content

19. og 20. des (ísl. /enska)

Nú er síðasta vikan fyrir jólafrí hafin. Nemendur hafa gert ýmislegt skemmtilegt á aðventunni og munum við ljúka skólanum fyrir þessi jól líkt og við höfum gert síðustu ár með jólaballi og hvetjum við foreldra til að mæta með börnum sínum og ganga í kring um jólatréð.

 

  1. desember. desember er venjulegur skóladagur þó með smá uppbroti og hafið þið líklega fengið upplýsingar frá umsjónarkennara varðandi það.

 

  1. desember er skertur skóladagur og mæta nemendur þá í skólann kl. 9:00 til 11:00. Nemendur mæta í stofuna sína ásamt þeim foreldum sem komast. Farið verður þaðan í sal skólans þar sem 6. bekkur sýnir Helgileik. Að sýningu lokinni förum við öll saman inn í íþróttarhús þar sem dansað verður í kringum jólatréð. Eftir jólaball hefst jólaleyfi nemenda. Nemendum í 1. og 2. bekk stendur til boða að vera í Vinafelli til kl. 13 en skólinn lokar kl. 13:00 þennan dag. Nemendur í 3. og 4. bekk sem eiga að fara í Hraunheima verða í gæslu í skólanum þar til þau verða sótt af starfsfólki Hraunheima.

 

Skólahald hefst að jólaleyfi loknu 6. janúar samkvæmt stundaskrá.

 

Now is the last week before Christmas holiday. We will end this year with a Christmas ball and we encourage parents to come with their children and dance around the Christmas tree.

 

19th of December is ordinary school day with a little twist and you probably have received information from your teacher about it.

 

December 20 is a short school day and students come to school at 9:00 to 11:00. Students attend in their classroom. From there we will go to the hall of the school where 6th graders show Helgileik. After the show we go to the gym where we dance around the Christmas tree. After Christmas ball the student’s Christmas holidays begin. Students in grades 1 and 2 are invited to stay in Vinafelli until 13:00. Students in grades 3 and 4 who are going to Hraunheim will stay in school until they are picked up by Hraunheimars staff.

 

School will start after the Christmas break on January 6th according to schedule.