Skip to content

3.KKS í útikennslu.

Krakkarnir í 3.KKS teiknuðu og skreyttu tölustafina síðastliðinn þriðjudag og settu svo upp stöðina í morgun.
Síðan hentu þau bolta í gegnum rammana og skráðu niður stigin á þar til gert blað.
Eftir 4 umferðir var farið inn og lögðu krakkarnir saman stigin.