Skip to content

4. bekkur á Ásmundarsafni

Nemendur skoðuðu sérstakt kúluhús þar sem listamaðurinn Ásmundur Sveinsson bjó einu sinni í.

Húsið stendur í stórum garði og þar kom Ásmundur fyrir mjög stórum styttum sem eru þar enn í dag.

Nemendur fengu að teikna skissu  af listaverki og skoða sig um á safninu og í garðinum.

Nemendur Fellaskóla voru einstaklega áhugasamir og duglegir að spyrja um listamanninn og verk hans.