Skip to content

Spennandi náttúrufræðikennsla

  1. bekkur er að læra um mannslíkamann í líffræði og ákváðum við að leyfa nemendum að kryfja brjóstholslíffæri til að geta áttað sig á því hvernig þau líffæri eru byggð upp. Við skoðuðum sérstaklega lungun og hjörtun, þ.e. ferðalag lofts um lungu og streymi blóðs eftir hjartanu. Þetta var virkilega skemmtilegt og langflestir virtust mjög áhugasamir og tóku virkan þátt.