Skip to content

Listafell

Glæsileg sýning var opnuð í Listafelli, gallerí Fellaskóla fimmtudaginn 2.desember síðastliðinn. List og verkgreinakennarar skólans sjá um uppsetningu sýningarnar þar sem verk nemenda úr smiðjum eru til sýnis. Sýningin hefur vakið mikla lukku og verður uppi til sýningar fram yfir jól. Hér fyrir neðan eru nokkrar myndir frá sýningunni.