Skip to content

Gul veðurviðvörun

Gul veðurviðvörun er á höfuðborgarsvæðinu frá kl. 12.00 í dag miðvikudag til kl. 13:00 á morgun, fimmtudag. Hún er því í gildi þegar börn eru á leið heim úr skóla og frístundarstarfi síðdegis. Foreldrar eru hvattir til að huga að veðri.
Sjá frekari leiðbeiningar; https://www.shs.is/hvad-get-eg-gert/roskun-a-skolastarfi