45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla!

Home/Forsíðufrétt/45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla!

45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla!

Í dag eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972 í elsta hluta skólans þar sem yngsta stigið er nú.

Þess má geta að nemendur fengu það haustið auka mánuð í sumarfrí meðan þess var beðið að byggingin yrði tilbúin. Það er gaman að segja frá því að fjórir starfsmenn skólans hafa verið við störf öll þessi 45 ár í Fellaskóla.

By | 2017-10-05T19:50:14+00:00 október 5th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments