Forsíða 2017-10-01T14:08:32+00:00

Fréttir

Margt í boði fyrir fjölskylduna í vetrarfríi 19-23. október

Frístundamiðstöðvar  og menningarstofnanir borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta og ókeypis dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna dagana 19-23. október. Fjölskyldubingó í Árbænum, fjölskylduskemmtun á Kjarvalsstöðum, hrekkjavaka í Miðbergi í Breiðholti, útieldun og spilasmiðja í Gufunesbæ og skemmtun [...]

Vetrarleyfi

Dagana 19. -23. október n.k. verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Þessa daga fellur allt skólastarf niður og lokað verður í Vinafelli og Hraunheimum. Njótið vetrarleyfisins og við hlökkum til að sjá ykkur að leyfi loknu þann 24. október. [...]

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. október 2017 Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetjum við alla landsmenn til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi. [...]