Bleiki dagurinn

Home/Forsíðufrétt/Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn

Bleiki dagurinn verður haldinn hátíðlegur föstudaginn 13. október 2017

Bleiki dagurinn hefur notið sívaxandi vinsælda undanfarin ár í hinum bleika októbermánuði. Þennan dag hvetjum við alla landsmenn til að sýna samstöðu, klæðast bleiku og hafa bleikt í fyrirrúmi.

Mætum í bleiku!

By | 2017-10-11T08:49:16+00:00 október 11th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments