Forsíðufrétt

Home/Forsíðufrétt

Fyrirlestur um jákvæð samskipti

Þann 1. nóvember næstkomandi kl. 20:00 ætla foreldrafélög grunnskóla í Breiðholti bjóða upp fyrirlestur um jákvæð samskipti. Páll Ólafsson mun halda fyrirlesturinn en hann hefur áralanga reynslu í því að kenna fólki hvað virkar í samskiptum og ekki síst hvað virkar í samskiptum milli foreldra og barna.  Sjá viðburð. Hægt er að skoða nánar á [...]

By | 2017-10-27T18:56:03+00:00 október 27th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments

Aðalfundur foreldrafélags Fellaskóla

Aðalfundur foreldrafélags Fellaskóla Boðað er til aðalfundar foreldrafélags Fellaskóla mánudaginn 30. október frá kl. 17:00-18:30 á kaffistofu. Allir foreldrar hvattir til að mæta. Efni fundar: 1. Fjármál félagsins 2. Ný stjórn kosin 3. Kynning á jákvæðum aga   Stjórn Foreldrafélags Fellaskóla   Parents association of Fellaskóli - annual meeting Annual meeting will be held in [...]

By | 2017-10-26T13:07:43+00:00 október 26th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments

Slöngu lestrasprettur

Þriðjudaginn 17. október hefst Slöngu lestrarsprettur hja 3.-7.bekkjum. Átakið stendur til 16.nóvember og verður verðlaunaafhending á sal skólans; á degi íslenskrar tungu. Þetta verður hörku keppni á milli bekkja enda hin marg rómaða slöngukaka í verðlaun.   Slöngu – lestarsprettur 3. -7. bekkur Hefst: Þriðjudaginn 17. október Lýkur: 16. nóvember Verðlaun: Hin margrómaða slöngukaka! Verðlaunaafhending:  [...]

By | 2017-10-19T17:21:01+00:00 október 19th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments

Margt í boði fyrir fjölskylduna í vetrarfríi 19-23. október

Frístundamiðstöðvar  og menningarstofnanir borgarinnar bjóða upp á fjölbreytta og ókeypis dagskrá fyrir alla fjölskylduna í vetrarfríi grunnskólanna dagana 19-23. október. Fjölskyldubingó í Árbænum, fjölskylduskemmtun á Kjarvalsstöðum, hrekkjavaka í Miðbergi í Breiðholti, útieldun og spilasmiðja í Gufunesbæ og skemmtun í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum. Þetta er meðal þess sem verður í boði frístundamiðstöðva borgarinnar í vetrarfríinu. Þá [...]

By | 2017-10-17T17:55:14+00:00 október 17th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments

45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla!

Í dag eru 45 ár síðan kennsla hófst í Fellaskóla. Skólinn hóf því starfsemi 5. október 1972 í elsta hluta skólans þar sem yngsta stigið er nú. Þess má geta að nemendur fengu það haustið auka mánuð í sumarfrí meðan þess var beðið að byggingin yrði tilbúin. Það er gaman að segja frá því að [...]

By | 2017-10-05T19:50:14+00:00 október 5th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments