Forsíðufrétt

Home/Forsíðufrétt

Frábær árangur Fellaskóla í lestrarátaki

Nemendur í Fellaskóla voru duglegir að taka þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns og var Alexander Máni nemandi í 4. bekk einn þeirra sem dreginn var út og verður gerður að persónu í nýrri bók Ævars. Til hamingju með frábæran árangur Alexander Máni!

By | 2017-03-08T20:17:48+00:00 March 8th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments

Ævar vísindamaður í heimsókn

Fyrir jól kom Ævar vísindamaður í heimsókn í Fellaskóla og las fyrir nemendur. Um leið kynnti hann lestrarátak sem við tökum þátt í. Við byrjuðum þann 1. janúar og átakið, sem stendur til 1. mars, hefur farið vel af stað. Áhugasamir nemendur streyma á skólasafnið til að fá sér nýjar bækur en á safninu má [...]

By | 2017-03-04T11:01:51+00:00 March 4th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments