Skip to content
08 jún'20

Sumarlestur

Í vetur hafa nemendur í Fellaskóla verið duglegir að lesa og það er mjög mikilvægt að nemendur haldi áfram að æfa sig að lesa yfir sumarmánuðina. Nemendur í Fellaskóla fengu sumarlestrarblað með sér heim í sumarfríið. Á blaðið skrá nemendur það sem þeir lesa í sumar og í skólabyrjun í haust eiga þeir að skila…

Nánar
02 jún'20

Nemendur yngra stigs fengu BMX – sýningu

Foreldrafélag Fellaskóla bauð upp á frábæra sýningu fyrir nemendur yngra stigs í dag. Strákarnir í BMX brós sýndu listir á BMX hjólum. Óhætt er að segja að þeir hafi slegið í gegn með frábærri sýningu, spennandi atriðum og mikilli stemmingu. Strákarnir lögðu mikla áherslu á mikilvægi hjálmanotkunar við krakkana og í lokinn fengu allir sem…

Nánar
29 maí'20

Fimmtudaginn 28. maí fór 4.bekkur upp á Hellisheiði við Vifilfell og gróðursetti tré. Verkefnið er á vegum Gróður fyrir fólk í Landnámi Ingólfs (GFF). Það voru blautir, kaldir en mjög glaðir nemendur sem komu til baka eftir ánægjulega ferð. Mesta fjörið var að fá að moka mold í fötu og dreifa um móana.Verkefnið kallast LAND-NÁM…

Nánar
25 maí'20

4. bekkur á Ásmundarsafni

Nemendur skoðuðu sérstakt kúluhús þar sem listamaðurinn Ásmundur Sveinsson bjó einu sinni í. Húsið stendur í stórum garði og þar kom Ásmundur fyrir mjög stórum styttum sem eru þar enn í dag. Nemendur fengu að teikna skissu  af listaverki og skoða sig um á safninu og í garðinum. Nemendur Fellaskóla voru einstaklega áhugasamir og duglegir…

Nánar
22 maí'20

Vorskóli fyrir verðandi nemendur í 1. bekk.

Dagana 18.-20. maí var Vorskóli fyrir verðandi nemendur í 1. bekk. Dagskráin var fjölbreytt og fengu nemendur að æfa sig í kennslustundum í 1. bekk, fóru í íþróttir, heimsóttu frístundarheimilið Vinafell, kynntust krökkum sem verða vinabekkur þeirra næsta vetur, fóru í frímínútur og hlustuðu á lestur. Foreldrar barna sem koma í 1. bekk næsta haust…

Nánar
30 apr'20

Orðsending

Kæru foreldrar   Mánudaginn 4. maí mun kennsla hefjast samkvæmt stundaskrá í öllum árgöngum kl. 10:00. Vinafell verður opið. Tíminn um morguninn verður notaður til að gera kennslustofur klára og stilla saman strendi varðandi kennslu eftir þessa fordæmalausu tíma. Engar takmarkanir verða á skólahaldi barna og verður því öll kennsla með eðlilegum hætti. Við munum…

Nánar
02 apr'20

Tími til að lesa.

Hvatning til okkar allra til að nýta aukinn tíma til að lesa fyrir börnin okkar og með þeim á hvaða tungumáli sem er. https://timitiladlesa.is/

Nánar
30 mar'20

Gjöld vegna skólamáltíða

Reykjavík, 27.3.2020 Lækkun á skólamáltíðum vegna skerðingar á þjónustu Í þeim tilvikum sem þjónusta skólamötuneyta fellur niður eða skerðist vegna samkomubanns, veikinda, sóttkvíar starfsmanna eða barna eða af öðrum sambærilegum ástæðum af völdum Covid19, verða gjöld fyrir viðkomandi þjónustu leiðrétt í samræmi við hlutfall skerðingarinnar. Tilvik sem falla undir leiðréttingu:  Samkomubann – fjöldatakmarkanir í…

Nánar
29 mar'20

30. mars – 3. apríl

Ágætu foreldrar Nú eru liðnar tvær vikur af samkomubanni og sú þriðja að byrja. Skólastarfið hefur gengið vel. Það verður óbreytt fram að páskum. Vikuna 30. mars – 3. apríl mætir B hópur á mánudegi, miðvikudegi og föstudegi og A hópur á þriðjudegi og fimmtudegi. Í hverjum hópi eru 5 til 15 manns. Hóparnir hittast…

Nánar
27 mar'20

Upplýsingar um Covid-19.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um Covid-19 og kvíða á ensku, pólsku og spænsku. Here you can find information about Coronavirus and coping with stress (English, Polish, Spanish) Coronavirus and coping with stress (English, Polish, Spanish)

Nánar