Skip to content
31 jan'20

Foreldrasamráð 4. febrúar / parent meeting day

Þriðjudaginn 4. febrúar verður foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Foreldrar skrá sig í viðtöl á www.mentor.is. Opið verður fyrir skráningu frá 29. janúar til 2. febrúar og reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir. Þeir foreldrar sem þurfa túlk hafa verið forskráðir inn í Mentor. Ekki er heimilt að breyta þeim viðtalstímum en hægt er að hafa samband…

Nánar
09 jan'20

Foreldrar sækja börn í 1. – 6. bekk í dag

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn, yngri en 12 ára, í lok skóla eða frístundastarfs í dag, fimmtudag 9. janúar. Börn eru örugg í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area today,…

Nánar
09 jan'20

Breytingar í starfsmannahópi

Undanfarnar vikur hafa orðið nokkrar breytingar á starfsliði Fellaskóla. Friðrik Sigurbjörn Friðriksson er nýr umsjónarkennari í 5. bekk. Karen Kristine Sævarsdóttir er nýr umsjónarkennari i 3. bekk og Chaiwe Sól nýr umsjónarkennari í 7. bekk. Þá höfum við fengið nýjan stuðningsfulltrúa á unglingastig sem heitir Baldvin Borgarsson. Þær Herdís Haraldsdóttir, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir og Salóme…

Nánar
17 des'19

Nemendur á kaffihúsi

Á aðventunni býður foreldrafélagið býður öllum nemendum skólans upp á kakó og köku á Gamla kaffihúsinu. Hér má sjá myndir af ánægðum nemendum 8. bekkjar.

Nánar
10 des'19

Allir heim fyrir kl. 15 í dag

Skóla- og frístundastarf mun raskast frá hádegi í dag, þriðjudaginn 10. desember vegna óveðurs sem spáð er að gangi yfir höfuðborgarsvæðið. Enginn ætti að vera á ferli eftir klukkan 15 í dag nema brýn nauðsyn beri til. Gefin hefur verið út appelsínugul viðvörun vegna óveðursins sem spáð er. Foreldrar og forráðamenn barna eru beðnir um…

Nánar
09 des'19

Norrænt samstarf

Nord eða Norður eins og hún heitir á íslensku er stafræn bók eftir þau Camilla Hübbe og Rasmus Meisler. Höfundar bókarinnar voru á Íslandi dagana 28. og 29. nóvember og heimsóttu nemendur í 7. – 9. bekk til að kynna bókina og söguheiminn fyrir nemendum. Kennarar á eldra stigi Fellaskóla eru í samstarfi við Guðrúnu…

Nánar
04 des'19

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins heimsótti 3. bekkinga á dögunum. Slökkviliðsmennirnir fræddu börnin um ýmislegt tengt brunavörnum og réttum viðbrögðum við eldi. Einnig fengu allir að skoða slökkviliðs- og sjúkrabíl. Í lokin fengu börnin endurskinsmerki, vasaljós og bók að gjöf.

Nánar