Allir á heimavelli

Home/Þróunarstarf/Allir á heimavelli

Fellaskóli fær minningarverðlaun Arthurs Morthens

Minningarverðlaun Arthurs Morthens voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, öskudag. Það var einróma álit valnefndar að veita Fellaskóla verðlaunin í ár fyrir verkefnið Allir á heimavelli, metnaðarfullt skólastarf án aðgreiningar. Með rökstuðningi valnefndar segir að í Fellaskóla sé margbreytileiki nemenda- og starfsmannahópsins allsráðandi. Töluð eru 26 tungumál í skólanum, um 70% nemenda eru með [...]

By | 2017-03-08T20:22:23+00:00 March 8th, 2017|Allir á heimavelli, Forsíðufrétt, Þróunarstarf|1 Comment