Skip to content
20 apr'21

Listsýning með verkum nemenda

Við bendum foreldrum og nemendum á sýningu á listaverkum nemenda úr Reykjavík í Listasafni Reykjavíkur Hafnarhúsi og Kjarvalsstöðum. Sýningin er afrakstur samstarfs vísindafólks, listafólks, kennara og barna í leikskólum og grunnskólum í Reykjavík. Börnin hafa lært um náttúruna og skapað mögnuð listaverk undir leiðsögn listafólks. Sýningin stendur til sunnudags 25. apríl. Nemendur úr Fellaskóla eiga…

Nánar
06 apr'21

Skóli 7. apríl kl. 10:00

Kæru foreldrar (enska, pólska, filipeyska, arabíska, kúrdíska fyrir neðan) Samkvæmt nýrri reglugerð um takmörkun á skólastarfi vegna farsóttar opna grunnskólar, frístundaheimili og félagsmiðstöðvar að nýju miðvikudaginn 7. apríl en með ákveðnum takmörkunum í samræmi við tillögur sóttvarnalæknis. Ákveðið hefur verið að skipulagstími verði að morgni miðvikudagsins 7. apríl til kl. 10 í Fellaskóla svo starfsfólk…

Nánar
24 mar'21

Skóla- og frístundastarf fellur niður fram að páskum.

Kæru nemendur og foreldrar/forráðamenn (English and Polish text below) Vegna hertra aðgerða ríkisstjórnar í Covid verður engin starfsemi í skólanum og Vinafelli frá og með fimmtudeginum 25. mars til og fram yfir páska. Kennsla hefst eftir páskafrí 7. apríl samkvæmt stundaskrá nema aðrar upplýsingar liggi fyrir. Með góðri kveðju og ósk um gleðilega páska, Stjórnendur…

Nánar
11 sep'20

Sumarlestur í Fellaskóla 2020

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir sumarlestur í Fellaskóla. Í ár fengu 126 nemendur medalíu fyrir að hafa lesið í sumar. Við í Fellaskóla gleðjumst með öllum þeim nemendum sem lásu í sumar og óskum þess að þeir verði enn fleiri sumarið 2021. Því lestrarþjálfun er svolítið eins og að æfa íþróttir um leið og…

Nánar
24 ágú'20

Skólasetning

Skólasetning í dag: og 3. bekkur kl. 9:00 – 6. bekkur kl. 9:30 – 10. bekkur kl. 10:00 Nemendur eru u.þ.b. 30 mín í skólanum. Kennsla hefst skv. stundaskrá á morgun, þriðjudag. School starts today as follows: grades 2 and 3 at 9:00 grades 4 to 6 at 9:30 grades 7 to 10 at 10:00…

Nánar
10 jún'20

Nemendaverðlaun Skóla- frístundaráðs

Í gær tók Shkelzen Veseli nemandi í 10. bekk við Nemendaverðlaunum Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Shkelzen var tilnefndur fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum, leiðtogahæfileika og félagshæfni. Sjá nánar:https://www.mbl.is/…/…/framurskarandi_nemendur_verdlaunadir/

Nánar
03 apr'20

Páskaleyfi

Ágætu foreldrar og nemendur Við óskum ykkur ánægjulegs páskaleyfis. Páskaleyfi er frá 4. – 13. apríl. Samkomubann heldur áfram eftir páska. Skipulag í Fellaskóla verður með svipuðum hætti og verið hefur. Allt hefur gengið vel og hver hópur er algjörlega aðgreindur og hittir ekki aðra hópa. Við erum að skoða möguleikann á því að bæta…

Nánar
13 mar'20

Samstarfsdagur 16. mars

Samráðsdagur Kæru foreldrar/forráðamenn Mánudagur 16. mars er samstarfsdagur í Fellaskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður. Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla   Dear parents/legal guardiens Monday, March 16th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.. Best wishes from the staff of Fellaskóli   Drodzy rodzice/opiekunowe,…

Nánar
24 feb'20

Öskudagur

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur, sem er skertur skóladagur fyrir alla nemendur (8:20-11:30). Þann dag gerum við okkur glaðan dag saman og mega allir koma í furðufötum eða grímubúningum. Boðið verður upp á ýmsar stöðvar fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Börn sem skráð eru í Hraunheima verða í gæslu í skólanum þar til Hraunheimar byrja.…

Nánar