Skip to content
11 sep'20

Sumarlestur í Fellaskóla 2020

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir sumarlestur í Fellaskóla. Í ár fengu 126 nemendur medalíu fyrir að hafa lesið í sumar. Við í Fellaskóla gleðjumst með öllum þeim nemendum sem lásu í sumar og óskum þess að þeir verði enn fleiri sumarið 2021. Því lestrarþjálfun er svolítið eins og að æfa íþróttir um leið og…

Nánar
24 ágú'20

Skólasetning

Skólasetning í dag: og 3. bekkur kl. 9:00 – 6. bekkur kl. 9:30 – 10. bekkur kl. 10:00 Nemendur eru u.þ.b. 30 mín í skólanum. Kennsla hefst skv. stundaskrá á morgun, þriðjudag. School starts today as follows: grades 2 and 3 at 9:00 grades 4 to 6 at 9:30 grades 7 to 10 at 10:00…

Nánar
10 jún'20

Nemendaverðlaun Skóla- frístundaráðs

Í gær tók Shkelzen Veseli nemandi í 10. bekk við Nemendaverðlaunum Skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar. Shkelzen var tilnefndur fyrir framúrskarandi árangur í íþróttum, leiðtogahæfileika og félagshæfni. Sjá nánar:https://www.mbl.is/…/…/framurskarandi_nemendur_verdlaunadir/

Nánar
03 apr'20

Páskaleyfi

Ágætu foreldrar og nemendur Við óskum ykkur ánægjulegs páskaleyfis. Páskaleyfi er frá 4. – 13. apríl. Samkomubann heldur áfram eftir páska. Skipulag í Fellaskóla verður með svipuðum hætti og verið hefur. Allt hefur gengið vel og hver hópur er algjörlega aðgreindur og hittir ekki aðra hópa. Við erum að skoða möguleikann á því að bæta…

Nánar
13 mar'20

Samstarfsdagur 16. mars

Samráðsdagur Kæru foreldrar/forráðamenn Mánudagur 16. mars er samstarfsdagur í Fellaskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður. Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla   Dear parents/legal guardiens Monday, March 16th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.. Best wishes from the staff of Fellaskóli   Drodzy rodzice/opiekunowe,…

Nánar
24 feb'20

Öskudagur

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur, sem er skertur skóladagur fyrir alla nemendur (8:20-11:30). Þann dag gerum við okkur glaðan dag saman og mega allir koma í furðufötum eða grímubúningum. Boðið verður upp á ýmsar stöðvar fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Börn sem skráð eru í Hraunheima verða í gæslu í skólanum þar til Hraunheimar byrja.…

Nánar
13 jan'20

Gul viðvörun á morgun þriðjudag 14. janúar.

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík area. Parents and guardians of children under 12 years of age are…

Nánar
19 des'19

19. og 20. des (ísl. /enska)

Nú er síðasta vikan fyrir jólafrí hafin. Nemendur hafa gert ýmislegt skemmtilegt á aðventunni og munum við ljúka skólanum fyrir þessi jól líkt og við höfum gert síðustu ár með jólaballi og hvetjum við foreldra til að mæta með börnum sínum og ganga í kring um jólatréð.   desember. desember er venjulegur skóladagur þó með…

Nánar