Skip to content
02 mar'21

6. bekkur fer í Húsdýragarðinn

Nú í febrúar bauð Húsdýragarðurinn okkur í 6. bekk á fræðslu- og vinnumorgun. Við vorum öll mjög spennt fyrir því að kynnast húsdýrunum betur, bæði nemendur og kennarar. Við vorum því búin að rifja upp helstu heiti dýranna og ýmislegt um aðbúnað þeirra áður en að vinnumorgni kom. Við mættum mjög snemma í skólann þennan…

Nánar
28 feb'21

Ný reglugerð vegna Covid

Góðan daginEins og allir vita þá hefur ný reglugerð um skólahald tekið gildi. Nemendur þurfa ekki að bera grímur Hámarksfjöldi nemenda í rými er 150. Hámarksfjöldi starfsfólks í rými er 50. Lágmarksfjarlægð milli starfsfólks er 1 metri. Viðburðir, fyrirlestar, upplestrarkeppnir, dansleikir nemenda o.s.frv. eru heimilaðir skv. reglum um hámarksfjölda í rými. Við þetta má bæta…

Nánar
08 feb'21

Listagallerí

Þann 29.janúar síðastliðinn opnaði nýtt listagallerí og sýning í Fellaskóla þar sem nemendur í 5.-10 bekk sýna verk sín úr skapandi smiðjum. Þar kennir ýmissa grasa; málverk, leirmunir, skúlptúrar úr pappamassa og verk úr þæfðri ull svo eitthvað sé nefnt. Boðið var upp á veitingar sem nemendur í heimilisfræði reiddu fram. Listagalleríið er komið til…

Nánar
08 feb'21

Skólahreysti

Nemendur í 8. 9. og 10.bekk eru nú í fullum undirbúningi fyrir Skólahreysti Grunnskóla sem verður vonandi á dagskrá í vor. Nemendurnir hafa staðið sig sig vel og augljóst að áhuginn fyrir skólahreystinu er í miklum vexti. Hér má sjá nokkrar myndir úr síðasta tíma þar sem Róbert íþróttakennari heldur utan um skólahreysti æfingar.

Nánar
08 feb'21

Líðan unglinga í Fellahverfi – fjarfundur miðvikudag 10. feb. kl. 19:30.

Hlekkur á kynninguna: meet.google.com/axw-gxyr-bnr Á síðasta ári tóku nemendur Fellaskóla í 8. – 10. bekk tvisvar sinnum þátt í könnun Ungt fólk 2020, um líðan og aðstæður nemenda.Niðurstöður birta ýmsar forvitnilegar og gagnlegar upplýsingar.  Það er mikilvægt að foreldrar fái að sjá niðurstöður, hvernig nemendum líður og hvernig þeir upplifa aðstæður sínar. Framkvæmd og úrvinnsla…

Nánar
24 jan'21

Samráðsdagur 28. jan – GoogleMeet leiðbeiningar

Samráðsdagur 28. janúar n.k. Hér eru leiðbeiningar um framkvæmd samtalanna á Google.Meet. Leiðbeiningar á nokkrum tungumálum: Íslenska: https://drive.google.com/file/d/1n4DL9XUfqaSmIHJRI-mxhduuhf9OMz_K/view?usp=sharing Arabíska: https://drive.google.com/file/d/1kLhuIP3H1AbjzzNNRi1FEdTxxD9B9Ybr/view?usp=sharing Enska https://drive.google.com/file/d/1nAG2SvujKxpvzlIxxDmjA6FFT1tzLYPM/view?usp=sharing Filipeyska https://drive.google.com/file/d/1n4Q-51gJoobgpSSLLSJNJ4klLt2EuyvA/view?usp=sharing Kúrdíska https://drive.google.com/file/d/1n19PUNtINLJEAhg4sPzJa7nWna06fPQM/view?usp=sharing Pólska https://drive.google.com/file/d/1n0RSLf67b-chNarnQ-xUtm3sldJpjOYT/view?usp=sharing

Nánar
22 jan'21

Samráðsdagur 28. janúar

Fimmtudaginn 28. janúar er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Eins og áður eru foreldrar nemenda í 2. – 10. bekk beðnir um að skrá sig í viðtöl hjá umsjónarkennara inn á www.mentor.is. Foreldrar nemenda í 1. bekk eru boðaðir sérstaklega. Athugið að búið er að festa viðtöl þar sem túlkar eru. Þeim tímum má ekki breyta nema…

Nánar
18 jan'21

Forsetahjónin í Fellaskóla – Samrómur

Samrómur heldur lestrarkeppni á milli grunnskóla landsins í annað sinn vikuna 18. – 25. janúar. Forseti Íslands setti keppnina formlega af stað í Fellaskóla í dag. Sæunn og Rúben, nemendur i 4. og 7. bekk lásu á athöfninni og sex stelpur úr 7. – 9. bekk sungu tvö lög. Öll stóðu þau sig með miklum…

Nánar
12 jan'21

Ráðuneyti og borgin styrkja skólana í Fellahverfi.

Í gær var undirritaður í Fellaskóla styrktarsamningur milli mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Reykjavíkurborgar. Markmiðið er að efla íslenskukunnáttu og styrkja sjálfsmynd barna í Fellahverfi. Búið er að ráða verkefnisstjóra í máli og læsi sem munn vinna að því að efla og samræma starf leikskólanna Aspar og Holts og Fellaskóla. Sjá nánar í frétt á mbl.is:…

Nánar