Skip to content
30 nóv'21

Nýr kennari

1. desember kemur Eðvarð Hilmarsson til starfa við Fellaskóla. Eðvarð verður umsjónarkennari í 9. HSI. Eðvarð mun taka við allri kennslu Hafdísar sem er komin í barneignarleyfi. Eðvarð mun einnig taka við kennslu í náttúrugreinum í 6. bekk. Við bjóðum Eðvarð velkominn til starfa.

Nánar
23 nóv'21

6. bekkur á listsýningu

Á haustdögum fengum við í myndmennt í Fellaskóla það skemmtilega verkefni að taka þátt í Sequences listahátíðinni. Nokkrir nemendur í 6. bekk fengu það hlutverk að vera sýningarstjórar á listsýningu í Nýlistasafninu. Nemendur skoðuðu safneign Nýlistasafnsins á netinu sem inniheldur um 2.300 listaverk og völdu þar tólf listaverk til að hafa á sýningunni, fóru svo…

Nánar