Skip to content
10 okt'19

Olympíuhlaup

Nemendur Fellaskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Nemendur eiga að hlaupa að minnsta kosti 2.5 km en margir hlupu lengri vegalengd. Skólinn skráir árangurinn og sendir til ÍSÍ. Síðar í haust munu nemendur síðan fá afhent viðurkenningarskjöl.  

Nánar
04 okt'19

Vöfflur / Waffles – 7. okt.

Mánudaginn 7. október verður 9. bekkur með vöfflukaffi í hátíðarsalnum á meðan á foreldraviðtölum stendur. Vaffla með rjóma og sultu á 500kr, kaffi eða djús fylgir með. Fjáröflun fyrir ferð í ungmennabúðir UMFÍ. Takið með peninga – ekki hægt að greiða með korti. Minnum á að engin kennsla er þennan dag – bara viðtöl. Waffles…

Nánar
04 okt'19

Enginn skólin 4. október

Föstudagur 4. október er samstarfsdagur í Fellaskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður. Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla ______________________________________________________________________________ Dear parents/legal guardiens Friday, October 4th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.. Best wishes from the staff of Fellaskóli __________________________________________________________________________________ Drodzy rodzice/opiekunowe, W piatek 4.pazdziernika…

Nánar
02 okt'19

Samráðsdagur 7. október / A parent – teacher conferance

Kæru foreldrar/ forráðamenn Dear parents / guardians Mánudaginn 7. október nk. er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Eins og áður eru foreldrar beðnir um að skrá sig í viðtöl hjá umsjónarkennara inn á www.mentor.is. Athugið að búið er að festa viðtöl þar sem túlkar eru. Þeim tímum má ekki breyta nema í samráði við kennara. Opið verður…

Nánar
01 okt'19

Íþrótta- og tómstundastarf – tilboð til nemenda

Tilboð til nemenda: Viltu fá upplýsingar um íþróttastarf og tómstundastarf fyrir börn og unglinga í Breiðholti. Þá skaltu kynna þér meðfylgjandi bæklinga sem eru á íslensku, ensku og pólsku. Do you want information on sports and leisure activities for children and adolescents in Breiðholt. Then check out the accompanying brochures that are in Icelandic, English…

Nánar
30 sep'19

Forseti Íslands í Fellaskóla

Í dag var haldinn kynningar- og blaðamannafundur í Fellaskóla um Forvarnardaginn 2019. Á fundinn mættu forseti Íslands, borgarstjórinn, landlæknir og fulltrúar samtaka og stofnana sem standa að deginum. Nemendur í 4. bekk tóku á móti gestunum við innganginn; fulltrúar nemendafélags vísuðu þeim veginn og Annija, Kacper, Karítas og Nenad í 9. bekk voru viðstödd fundinn…

Nánar
27 sep'19

Menntamálaráðherra í heimsókn í Fellaskóla

Í dag fögnuðum við fjölbreytileikanum í Fellaskóla með því að halda alþjóðlegan tungumáladag. Að þessu sinni fengum við góða gesti í heimsókn, menntamálaráðherra Lilju Dögg Alfreðsdóttur og sviðsstjóra skóla- og frístundasviðs, Helga Grímsson. Þá voru nemendur Fellasels með okkur á sal! Lilja ávarpaði nemendur og í máli hennar kom fram að nemendur ættu að vera…

Nánar
26 sep'19

Fótboltadrengir í úrslit

Þessir knáu drengir úr 9. og 10. bekk tóku í gær þátt í knattspyrnumóti grunnskólanna í Reykjavík. Þeir unnu sinn riðil með glæsibrag, töpuðu ekki leik og munu keppa til úrslita n.k. laugardag. Vel gert – áfram Fellaskóli.

Nánar
17 sep'19

Nemendur tína rusl

Nemendum Fellaskóla er umhugað um umhverfi skólans. Í hverri viku fer einn árgangur nemenda út ásamt kennurum sínum og tínir rusl sem því miður er of mikið af! Á meðfylgjandi mynd eru nokkir nemendur úr 10. bekk með hluta af því rusli sem þeir tíndu. Takk fyrir þetta nemendur Fellaskóla.

Nánar
05 sep'19

Haustkynning í 1. bekk 9. september

Mánudaginn 9. september klukkan 17:00-19:00 verður haustkynning 1. bekkjar. Farið verður yfir starf vetrarins, kosning bekkjarfulltrúa ásamt kynningu á Vinafelli og starfi Þjónustumiðstöðvar Breiðholts. Mikilvægt er að einhver frá hverju barni mæti á kynninguna. On Monday, September 9th, there will be a meeting for parents of children in the 1st grade. At the meeting there…

Nánar