Skip to content
09 des'19

Norrænt samstarf

Nord eða Norður eins og hún heitir á íslensku er stafræn bók eftir þau Camilla Hübbe og Rasmus Meisler. Höfundar bókarinnar voru á Íslandi dagana 28. og 29. nóvember og heimsóttu nemendur í 7. – 9. bekk til að kynna bókina og söguheiminn fyrir nemendum. Kennarar á eldra stigi Fellaskóla eru í samstarfi við Guðrúnu…

Nánar
04 des'19

Slökkviliðið í heimsókn

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins heimsótti 3. bekkinga á dögunum. Slökkviliðsmennirnir fræddu börnin um ýmislegt tengt brunavörnum og réttum viðbrögðum við eldi. Einnig fengu allir að skoða slökkviliðs- og sjúkrabíl. Í lokin fengu börnin endurskinsmerki, vasaljós og bók að gjöf.

Nánar
26 nóv'19

4. bekkur Þjóðminjasafnið.

Fjórði bekkur fór í dag á Þjóðminjasafnið á sýninguna Tíminn og skórnir: Safngripir í aldanna rás. Þetta er ferðalag um tímann og leiðir saga skósins nemendur um safnið frá árinu 700 til dagsins í dag.  Nemendur skoðuðu beinagrindur/kuml frá landnámi.  Valþjófsstaðahurðina með sínum fallega útskurði og rakti safnvörðurinn ævintýrið á hurðinni.  Margt var skoðað og…

Nánar
25 nóv'19

Ný heimilisfræðistofa

Fellaskóli fær nýja heimilisfræðistofu. Búið er að rífa allt út úr stofunni. Stofan á að vera tilbúin um áramót.

Nánar
21 nóv'19

Nemendur taka þátt í Barnaþingi

Við erum stolt að kynna þrjá nemendur okkar sem taka þátt í Barnaþingi á vegum Umboðsmanns barna, þau Julia Newel og Davíð Júlían Jónsson í 10. bekk og Bjork Honrejas Cagatin í 9. bekk. Setning barnaþings og hátíðardagskrá hefst í dag fimmtudaginn 21. nóvember og Þjóðfundur barna verður á morgun föstudaginn 22. nóvember. Barnaþingi er…

Nánar
19 nóv'19

Lestrarsprettur

Síðastliðinn föstudag og þá lauk Slöngulestrarspretti sem hafði staðið yfir í sex vikur. Nemendur voru dugleg að koma á skólasafnið , taka bækur og skila lestrarmiðum í slöngukassann  góða. Aldrei áður hafa nemendur lesið eins margar  blaðsíður en þær urðu 111.122 blaðsíður. Unglingarnir okkar komu sterkir inn . I síðasta lestrarsprett(i) lásu þeir um 2000…

Nánar
18 nóv'19

Dagur íslenskrar tungu

Daguríslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Fellaskóla síðastliðinn föstudag. Við fengum heimsókn frá elstu nemendunum á leikskólunum Hofi og Ösp og einnig frá Gerðubergskórnum.  

Nánar
07 nóv'19

Skrekkur

Fellaskóli tók þátt í Skrekk í vikunni. Nemendur, undir stjórn Kristínar Ýrar kennara, sömdu, æfðu og fluttu atriði um það að vera unglingur í dag. Atriðið var frábærlega vel flutt og mjög skemmtilegt enda myndaðist mikil stemming í salnum meðal áhorfenda. Þvi miður komst atriði skólans ekki í úrslit en nemendur geta verið stoltir af…

Nánar