Skip to content
29 mar'20

30. mars – 3. apríl

Ágætu foreldrar Nú eru liðnar tvær vikur af samkomubanni og sú þriðja að byrja. Skólastarfið hefur gengið vel. Það verður óbreytt fram að páskum. Vikuna 30. mars – 3. apríl mætir B hópur á mánudegi, miðvikudegi og föstudegi og A hópur á þriðjudegi og fimmtudegi. Í hverjum hópi eru 5 til 15 manns. Hóparnir hittast…

Nánar
27 mar'20

Upplýsingar um Covid-19.

Hér er hægt að nálgast upplýsingar um Covid-19 og kvíða á ensku, pólsku og spænsku. Here you can find information about Coronavirus and coping with stress (English, Polish, Spanish) Coronavirus and coping with stress (English, Polish, Spanish)

Nánar
20 mar'20

Næsta vika / next week

Ágætu foreldrar Fyrsta vikan í samkomubanni gekk vel. Næsta vika verður með óbreyttu fyrirkomulagi. Hópar A mæta á mánudag, miðvikudag og föstudag. Hópar B mæta á þriðjudag og fimmtudag. Enn höfum við ekki upplýsingar um staðfest smit hjá nemendum, foreldrum eða starfsmönnum. Við vonumst til þess að skólastarfið verði óbreytt alla næstu viku. Takk fyrir…

Nánar
20 mar'20

Frá almannavörnum og landlækni

Efni: Samkomubann og börn (enskur texti neðar – english version below) Skólar, leikskólar og íþróttafélög hafa skipulagt vandlega fyrirkomulag næstu daga og vikur til að fara eftir fyrirmælum heilbrigðisráðherra um takmarkanir á skólastarfi og samkomum. Það er mikilvægt að forráðamenn barna dragi á sama tíma úr fjölda einstaklinga í tengslaneti barna sinna utan skólatíma til…

Nánar
19 mar'20

3.KKS í útikennslu.

Krakkarnir í 3.KKS teiknuðu og skreyttu tölustafina síðastliðinn þriðjudag og settu svo upp stöðina í morgun. Síðan hentu þau bolta í gegnum rammana og skráðu niður stigin á þar til gert blað. Eftir 4 umferðir var farið inn og lögðu krakkarnir saman stigin.

Nánar
18 mar'20

Um sóttkví:

Ágætu foreldrar. Ég vil ítreka að við í Fellaskóla fylgjum nákvæmlega öllum leiðbeiningum frá landlækni og almannavörnum. Nemendur eiga því að vera eins örugg í skólanum og kostur er. Börn sem eru heima, eru velkomin í skólann á ný, ef engin ástæða er til að halda þeim í sóttkví. Foreldrum er velkomið að hafa samband…

Nánar
13 mar'20

Samstarfsdagur 16. mars

Samráðsdagur Kæru foreldrar/forráðamenn Mánudagur 16. mars er samstarfsdagur í Fellaskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður. Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla   Dear parents/legal guardiens Monday, March 16th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.. Best wishes from the staff of Fellaskóli   Drodzy rodzice/opiekunowe,…

Nánar
27 feb'20

Vetrarleyfi / winter permits

Við minnum á vetrarleyfi í grunnskólum borgarinnar 28. febrúar og 2. mars. Þá daga er einnig lokað í frístund. Skólastarf hefst að nýju 3. mars.   Winter permits are February 28 and March 2. Those days are also closed in Vinafell and Hraunheimar. School starts again March 3.

Nánar
24 feb'20

Öskudagur

Miðvikudaginn 26. febrúar er öskudagur, sem er skertur skóladagur fyrir alla nemendur (8:20-11:30). Þann dag gerum við okkur glaðan dag saman og mega allir koma í furðufötum eða grímubúningum. Boðið verður upp á ýmsar stöðvar fyrir nemendur í 1.-7. bekk. Börn sem skráð eru í Hraunheima verða í gæslu í skólanum þar til Hraunheimar byrja.…

Nánar