Skip to content
30 okt'20

Fréttir (íslenska/enska/pólska)

Eftir blaðamannafund ríkisstjórnarinnar liggur fyrir að útfæra þarf skólastarf miðað við nýjar reglugerðir. Við stjórnendur gerum ekki ráð fyrir að hafa neinar fréttir að segja fyrr en í fyrsta lagi síðdegis á sunnudaginn og biðjum ykkur öll um að sýna biðlund fram að þeim tíma. The goverment has issued strong restrictions that will affect schools.…

Nánar
22 okt'20

Bókagjöf til nemenda í 1. – 7. bekk

Rithöfundurinn Bjarni Fritzon færði nemendum Fellskóla góða gjöf í vikunni. Hann gaf öllum nemendum í 1. til 7. bekk eintak af bókinni Orra óstöðvandi: Hefnd glæponanna sem kom út fyrir jólin í fyrra. Bókin fjallar um vinina Orra og Möggu Messi sem eru uppátækjasöm og lenda í ýmsum ævintýrum. Bókin er skemmtileg og byggir á…

Nánar
20 okt'20

Upplýsingar til foreldra

Hér eru ýmsar upplýsingar um stöðu mála í Fellaskóla. Skólastarf óbreytt þessa viku. Ný reglugerð um varnir gegn Covid-19 tók gildi í dag. Eins og áður förum við nákvæmlega eftir fyrirmælum yfirvalda. Engar breytingar verða á framkvæmd skólastarfsins. Við munum halda áfram að gera allt sem við getum í Fellaskóla til að verjast smiti. –…

Nánar
16 okt'20

Vetrarleyfi 22. – 26. október.

Vetrarleyfi Kæru foreldrar Dagana 22. – 26. október verður vetrarleyfi í grunnskólum Reykjavíkur. Þessa daga fellur allt skólastarf niður og lokað verður í Vinafelli og Hraunheimum. Njótið vetrarleyfisins og við hlökkum til að sjá ykkur að leyfi loknu þann 27. október (þriðjudagur). Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla   Dear parents/legal guardians. October 22. will be the…

Nánar
09 okt'20

Sund og íþróttir næstu 2 vikur

Fram að vetrarleyfi (sem hefst 22. október) verður engin sundkennsla í Fellaskóla. Íþróttahúsið verður lokað á sama tíma. Íþróttakennsla verður utandyra. Nemendur þurfa því að mæta í skólann í viðeigandi klæðnaði eftir veðri. Þetta er samkvæmt fyrirmælum yfirvalda (Covid19). October 12 – 21 there will be no swimming lessons at Fellaskóli. The gymnasium will be…

Nánar
07 okt'20

8. og 9. okt: Foreldrasamráð og samstarfsdagur í Fellaskóla

Á morgun, fimmtudaginn 8. október er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla í 2. – 10. bekk. Nemendur í 1. bekk mæta í skólann skv. stundaskrá. Aðrir nemendur eru heima þennan dag. Foreldrar allra nemenda í 2. – 10. bekk eiga að hafa bókað viðtal. Athugið að viðtölin verða rafræn, fara fram í tölvu og síma. List- og…

Nánar
24 sep'20

Spennandi náttúrufræðikennsla

bekkur er að læra um mannslíkamann í líffræði og ákváðum við að leyfa nemendum að kryfja brjóstholslíffæri til að geta áttað sig á því hvernig þau líffæri eru byggð upp. Við skoðuðum sérstaklega lungun og hjörtun, þ.e. ferðalag lofts um lungu og streymi blóðs eftir hjartanu. Þetta var virkilega skemmtilegt og langflestir virtust mjög áhugasamir…

Nánar
22 sep'20

Stelpur filma

Sex stelpur úr Fellaskóla, þær María, Alexsandra, Magdalena, Þórey, Natalía og Agnes, úr 8. og 9.bekk, voru valdar til að taka þátt í verkefninu Stelpur filma! Verkefnið er unnið í tengslum við Reykjavik International Film Festival (RIFF). Markmið verkefnisins var að kveikja áhuga stelpna á kvikmyndagerð til þess að fá fleiri konur inn í geirann.…

Nánar
11 sep'20

Sumarlestur í Fellaskóla 2020

Í gær voru veittar viðurkenningar fyrir sumarlestur í Fellaskóla. Í ár fengu 126 nemendur medalíu fyrir að hafa lesið í sumar. Við í Fellaskóla gleðjumst með öllum þeim nemendum sem lásu í sumar og óskum þess að þeir verði enn fleiri sumarið 2021. Því lestrarþjálfun er svolítið eins og að æfa íþróttir um leið og…

Nánar