Fréttir

Home/Fréttir
Fréttir 2017-03-04T11:39:43+00:00
404, 2017

Skólatónleikar í Hörpu

By | April 4th, 2017|Categories: Forsíðufrétt|0 Comments

Fellaskóli tekur þátt í samstarfsverkefni Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Þema verkefnisins eru vögguvísur. Nemendur Fellaskóla hafa undanfarnar vikur fjallað um vögguvísur á ýmsum tungumálum. Vögguvísurnar verða fluttar með undirleik Sinfóníunnar í Hörpu næstkomandi miðvikudag (5.4.17).

3103, 2017

Úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar

By | March 31st, 2017|Categories: Forsíðufrétt|0 Comments

Nú á dögunum réðust úrslit í teiknisamkeppni Mjólkursamsölunnar sem haldin er árlega í grunnskólum landsins. Katla Dögg Kristinsdóttir nemandi í 4. ÞÓ var ein af sigurvegurum keppninnar í ár. Myndin hennar var í hópi þeirra [...]