Skip to content
13 feb'20

Vinaliðar í Fellaskóla

Í haust fór Fellaskóli af stað með vinaliðaverkefni, þar sem nemendur í 5. – 7. bekk geta orðið vinaliðar. Hlutverk Vinaliða er að skipuleggja og bjóða upp á leiki í frímínútum. Markmiðið er að virkja nemendur í frímínútum og draga úr líkum á neikvæðri hegðun og einelti. Hér sjáið þið myndir af fyrstu vinaliðum Fellaskóla…

Nánar
06 feb'20

Handbók frá Mentor fyrir aðstandendur

Ný handbók frá Mentor sem ætluð er aðstandendum sem nota Mentor kerfið til að fylgjast með skólastarfi. Í henni eru útskýrð helstu atriði kerfisins, tekið skal fram að bókin er aðeins til á íslensku.

Nánar
31 jan'20

Foreldrasamráð 4. febrúar / parent meeting day

Þriðjudaginn 4. febrúar verður foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Foreldrar skrá sig í viðtöl á www.mentor.is. Opið verður fyrir skráningu frá 29. janúar til 2. febrúar og reglan fyrstur kemur fyrstur fær gildir. Þeir foreldrar sem þurfa túlk hafa verið forskráðir inn í Mentor. Ekki er heimilt að breyta þeim viðtalstímum en hægt er að hafa samband…

Nánar
13 jan'20

Gul viðvörun á morgun þriðjudag 14. janúar.

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að fylgja börnum í skólann á morgun þriðjudag 14. janúar. Hér er átt við börn yngri en 12 ára. A yellow weather alert is in place for the greater Reykjavík area. Parents and guardians of children under 12 years of age are…

Nánar
09 jan'20

Foreldrar sækja börn í 1. – 6. bekk í dag

Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu í dag og eru foreldrar og forráðamenn beðnir að sækja börn, yngri en 12 ára, í lok skóla eða frístundastarfs í dag, fimmtudag 9. janúar. Börn eru örugg í skóla og frístundastarfi þar til þau verða sótt. A yellow weather warning has been issued for the greater Reykjavík area today,…

Nánar
09 jan'20

Breytingar í starfsmannahópi

Undanfarnar vikur hafa orðið nokkrar breytingar á starfsliði Fellaskóla. Friðrik Sigurbjörn Friðriksson er nýr umsjónarkennari í 5. bekk. Karen Kristine Sævarsdóttir er nýr umsjónarkennari i 3. bekk og Chaiwe Sól nýr umsjónarkennari í 7. bekk. Þá höfum við fengið nýjan stuðningsfulltrúa á unglingastig sem heitir Baldvin Borgarsson. Þær Herdís Haraldsdóttir, Heiða Vigdís Sigfúsdóttir og Salóme…

Nánar
19 des'19

19. og 20. des (ísl. /enska)

Nú er síðasta vikan fyrir jólafrí hafin. Nemendur hafa gert ýmislegt skemmtilegt á aðventunni og munum við ljúka skólanum fyrir þessi jól líkt og við höfum gert síðustu ár með jólaballi og hvetjum við foreldra til að mæta með börnum sínum og ganga í kring um jólatréð.   desember. desember er venjulegur skóladagur þó með…

Nánar
17 des'19

Nemendur á kaffihúsi

Á aðventunni býður foreldrafélagið býður öllum nemendum skólans upp á kakó og köku á Gamla kaffihúsinu. Hér má sjá myndir af ánægðum nemendum 8. bekkjar.

Nánar