Fréttir

Home/Fréttir
Fréttir 2017-03-04T11:39:43+00:00
803, 2017

Fellaskóli fær minningarverðlaun Arthurs Morthens

By | March 8th, 2017|Categories: Allir á heimavelli, Forsíðufrétt, Þróunarstarf|1 Comment

Minningarverðlaun Arthurs Morthens voru veitt við hátíðlega athöfn í dag, öskudag. Það var einróma álit valnefndar að veita Fellaskóla verðlaunin í ár fyrir verkefnið Allir á heimavelli, metnaðarfullt skólastarf án aðgreiningar. Með rökstuðningi valnefndar segir [...]

803, 2017

Frábær árangur Fellaskóla í lestrarátaki

By | March 8th, 2017|Categories: Forsíðufrétt|0 Comments

Nemendur í Fellaskóla voru duglegir að taka þátt í lestrarátaki Ævars vísindamanns og var Alexander Máni nemandi í 4. bekk einn þeirra sem dreginn var út og verður gerður að persónu í nýrri bók Ævars. [...]