Skip to content
21 nóv'19

Nemendur taka þátt í Barnaþingi

Við erum stolt að kynna þrjá nemendur okkar sem taka þátt í Barnaþingi á vegum Umboðsmanns barna, þau Julia Newel og Davíð Júlían Jónsson í 10. bekk og Bjork Honrejas Cagatin í 9. bekk. Setning barnaþings og hátíðardagskrá hefst í dag fimmtudaginn 21. nóvember og Þjóðfundur barna verður á morgun föstudaginn 22. nóvember. Barnaþingi er…

Nánar
19 nóv'19

Lestrarsprettur

Síðastliðinn föstudag og þá lauk Slöngulestrarspretti sem hafði staðið yfir í sex vikur. Nemendur voru dugleg að koma á skólasafnið , taka bækur og skila lestrarmiðum í slöngukassann  góða. Aldrei áður hafa nemendur lesið eins margar  blaðsíður en þær urðu 111.122 blaðsíður. Unglingarnir okkar komu sterkir inn . I síðasta lestrarsprett(i) lásu þeir um 2000…

Nánar
18 nóv'19

Dagur íslenskrar tungu

Daguríslenskrar tungu haldinn hátíðlegur í Fellaskóla síðastliðinn föstudag. Við fengum heimsókn frá elstu nemendunum á leikskólunum Hofi og Ösp og einnig frá Gerðubergskórnum.  

Nánar
07 nóv'19

Skrekkur

Fellaskóli tók þátt í Skrekk í vikunni. Nemendur, undir stjórn Kristínar Ýrar kennara, sömdu, æfðu og fluttu atriði um það að vera unglingur í dag. Atriðið var frábærlega vel flutt og mjög skemmtilegt enda myndaðist mikil stemming í salnum meðal áhorfenda. Þvi miður komst atriði skólans ekki í úrslit en nemendur geta verið stoltir af…

Nánar
22 okt'19

Sýning á verkum nemenda

30 nemendur úr Fellaskóla tóku síðastliðið vor þátt í að útbúa listaverk á sýninguna ÚTHVERFI í samstarfi við Halldór Ásgeirsson myndlistarmann. Eitt af markmiðum sýningarinnar var að vinna verk í samvinnu við íbúa hverfisins. Nemendur unnu verkin undir handleiðslu Gretu S. Guðmundsdóttur myndmenntakennara Fellaskóla. Halldór stækkaði síðan helming myndanna og setta á fána sem í…

Nánar
10 okt'19

Olympíuhlaup

Nemendur Fellaskóla tóku þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ í dag. Nemendur eiga að hlaupa að minnsta kosti 2.5 km en margir hlupu lengri vegalengd. Skólinn skráir árangurinn og sendir til ÍSÍ. Síðar í haust munu nemendur síðan fá afhent viðurkenningarskjöl.  

Nánar
04 okt'19

Vöfflur / Waffles – 7. okt.

Mánudaginn 7. október verður 9. bekkur með vöfflukaffi í hátíðarsalnum á meðan á foreldraviðtölum stendur. Vaffla með rjóma og sultu á 500kr, kaffi eða djús fylgir með. Fjáröflun fyrir ferð í ungmennabúðir UMFÍ. Takið með peninga – ekki hægt að greiða með korti. Minnum á að engin kennsla er þennan dag – bara viðtöl. Waffles…

Nánar
04 okt'19

Enginn skólin 4. október

Föstudagur 4. október er samstarfsdagur í Fellaskóla. Þennan dag fellur öll kennsla niður. Kær kveðja starfsfólk Fellaskóla ______________________________________________________________________________ Dear parents/legal guardiens Friday, October 4th is a staff day for teachers. All classes and after school programs will be suspended on this day.. Best wishes from the staff of Fellaskóli __________________________________________________________________________________ Drodzy rodzice/opiekunowe, W piatek 4.pazdziernika…

Nánar
02 okt'19

Samráðsdagur 7. október / A parent – teacher conferance

Kæru foreldrar/ forráðamenn Dear parents / guardians Mánudaginn 7. október nk. er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Eins og áður eru foreldrar beðnir um að skrá sig í viðtöl hjá umsjónarkennara inn á www.mentor.is. Athugið að búið er að festa viðtöl þar sem túlkar eru. Þeim tímum má ekki breyta nema í samráði við kennara. Opið verður…

Nánar