Skip to content

Valfög 2018 - 2019

Veturinn 2018 – 2019 verða fjórar annir í vali á unglingastigi í Fellaskóla. Hvert námskeið er kennt í 60 mínútur á viku í um 12 vikur.  Á hverri valönn eru nemendur í þremur valfögum. Flest valnámskeiðin eru fyrir nemendur í 8. – 10. bekk og því aldursblönduð, en þó eru undantekningar á því.

Næsta valtímabil hefst 31. október og stendur til 15. janúar. Í valbæklingi má sjá umfjöllun um þau námskeið sem verða í boði á því tímabili. 

Sjá valbækling