Sérdeild fyrir einhverfa

Home/Sérdeild fyrir einhverfa
Sérdeild fyrir einhverfa 2017-11-29T13:47:52+00:00

Haustið 2004 tók til starfa sérdeild fyrir einhverfa í Fellaskóla. Deildinni er ætlað að sinna þjálfun og kennslu einhverfra barna. Þjálfun og kennsla er einstaklingsmiðuð og sniðin að þörfum nemenda.

Halldóra Jóhannesdóttir Sanko er deildarstjóri í sérdeild fyrir einhverfa og sér hún um deildina ásamt kennurum, þroskaþjálfum og stuðningsfulltrúum.

 Sjá reglur um innritun og útskrift nemenda úr einhverfudeildum í grunnskólum Reykjavíkurborgar.

Hér fyrir neðan má finna upplýsingabækling um sérdeildina.