Skólablað Fellaskóla

Home/Forsíðufrétt/Skólablað Fellaskóla

Skólablað Fellaskóla

Í dag, 31. maí, kom út Skólablað Fellaskóla 2017 sem unnið var í valfagi af nemendum á unglingastigi.

Nemendur unnu alla hugmyndavinnu, söfnuðu gögnum, fengu auglýsingar og settu svo blaðið upp sjálfir.

Hver bekkur í skólanum fékk svo sitt eintak afhent í dag.

Hér má sjá rafrænt eintak af blaðinu.

 

By | 2017-05-31T16:02:14+00:00 maí 31st, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments