Sveitaferð

Home/Forsíðufrétt/Sveitaferð

Sveitaferð

Þriðjudaginn 30. maí fóru nemendur 4. bekkjar í sveitaferð og heimsóttu Miðdal í Kjós.
Nemendur skoðuðu dýrin ásamt því að fá fræðslu um lífið í sveitinni. Boðið var upp á pylsur, svala, djús og skúffuköku.
Veðrið var yndislegt og voru nemendur skólanum til sóma.
By | 2017-05-31T15:19:33+00:00 maí 31st, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments