Tilkynna einelti

Home/Tilkynna einelti
Tilkynna einelti 2017-04-20T11:49:15+00:00

Blaðinu sem allir aðilar máls hafa aðgang að er skilað til skólastjórnenda sem málið í samstarfi við eineltisteymi. Að lokinni tilkynningu er unnin aðgerðaráætlun. Þegar máli er lokið ritar forráðamaður þolanda undir staðfestingu á að máli sé lokið. Blaðið varðveitist í persónumöppu nemanda.