Skólaslit

Skólaslit

 

Útskrift 10. bekkjar

Útskrift 10. bekkjar verður þriðjudaginn 6. júní  kl. 20:00 í hátíðarsal skólans.  Við hvetjum aðstandendur til að mæta með börnum sínum.

Skólaslit

Miðvikudaginn 7.júní verða svo skólaslit í Fellaskóla

1. – 4.bekkur mætir á sal kl. 09:00

5. – 9. bekkur mætir á sal kl. 10:00

Foreldrar eru boðnir velkomnir að vera viðstaddir skólaslit.

By | 2017-06-05T21:03:06+00:00 júní 5th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments