Útskrift leikskóla

Home/Forsíðufrétt/Útskrift leikskóla

Útskrift leikskóla

Við vorum svo lánsöm að fá að hýsa útskrift nemendanna af leikskólanum Ösp í Fellaskóla í dag. Hlökkum til að taka á móti hluta þessara nemenda í 1. bekk í ágúst næstkomandi. Takk fyrir komuna krakkar, foreldrar og starfsmenn leikskóla

 

By | 2017-05-18T14:48:52+00:00 maí 18th, 2017|Forsíðufrétt|0 Comments