Nýjar fréttir
Í dag fékk Fellaskóli góða gesti. Það voru ÁsmundurEinar Daðason mennta- og barnamálaráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningar- og viðskiptaráðherra. Tilgangurinn var að þakka fyrir veittan styrk…
NánarMatseðill vikunnar
- 29 Mán
-
-
Annar í hvítasunnu
-
- 30 Þri
-
-
Mexikó lasagna
-
- 31 Mið
-
-
Lambagúllas og kartöflumús
-
Velkomin á heimasíðu
Fellaskóla
Fellaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Norðurfell 17-19 í Reykjavík. Nemendur eru u.þ.b. 330 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í Fellaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt er við jákvæða hegðun nemenda...
Kynning á skólastarfi
Framtíðarfell
Tilgangur verkefnisins er að þróa stafræna kennsluhætti í íslensku sem öðru tungumáli og öðrum námsgreinum og tengja námið um leið móðurmáli nemenda. Með upplýsingatækninni gefast tækifæri til að samþætta íslenskukennslu við aðrar námsgreinar og auka flæði á milli greina og skólastiga.