Nýjar fréttir
Miðvikudag 1. febrúar er engin kennsla í Fellaskóla. Vinafell er opið – muna að skrá börnin. Flestir foreldrar og nemendur hafa nú þegar mætt í viðtöl. Við…
NánarMatseðill vikunnar
- 06 Mán
-
-
Nætursaltaður fiskur
-
- 07 Þri
-
-
Kjúklinga pottréttur tikka masala
-
- 08 Mið
-
-
Grænmetis bollur og hrísgrjón
-
- 09 Fim
-
-
Soðinn fiskur
-
- 10 Fös
-
-
Bláberja skyr
-
Velkomin á heimasíðu
Fellaskóla
Fellaskóli er heildstæður grunnskóli og stendur við Norðurfell 17-19 í Reykjavík. Nemendur eru u.þ.b. 330 og eru að jafnaði ein til tvær bekkjardeildir í árgangi. Í Fellaskóla er leitast við að sníða skólastarfið í samræmi við eðli og þarfir nemenda. Stuðlað er að alhliða þroska og menntun hvers og eins og stutt er við jákvæða hegðun nemenda...
Kynning á skólastarfi
Framtíðarfell
Tilgangur verkefnisins er að þróa stafræna kennsluhætti í íslensku sem öðru tungumáli og öðrum námsgreinum og tengja námið um leið móðurmáli nemenda. Með upplýsingatækninni gefast tækifæri til að samþætta íslenskukennslu við aðrar námsgreinar og auka flæði á milli greina og skólastiga.