Skip to content

Fellafjör

Í gær var Fellafjör í Fellaskóla sem hefur það meðal annars að markmiði að efla tengsl nemenda. Nemendur unnusaman að verkefnum í aldursblönduðum hópum, bæði innan og utan dyra. Frábær leið fyrir nemendur og starfsfólk að kynnast á fyrstu dögum skólaársins.