Skip to content

Orðaþrenna vikunnar

dagatal (nafnorð)

Dagatal
Dagatal er skrá um daga ársins, flokkaða eftir mánuðum og vikum.

Vikudagarnir heita: mánudagur, þriðjudagur, miðvikudagur, fimmtudagur, föstudagur, laugardagur og sunnudagur.
Mánuðurnir heita: janúar, febrúar, mars, apríl, maí, júní, júlí, ágúst, september, október, nóvember og desember.