Skip to content

Samráðsdagur 28. janúar

Fimmtudaginn 28. janúar er foreldrasamráðsdagur í Fellaskóla. Eins og áður eru foreldrar nemenda í 2. – 10. bekk beðnir um að skrá sig í viðtöl hjá umsjónarkennara inn á www.mentor.is. Foreldrar nemenda í 1. bekk eru boðaðir sérstaklega. Athugið að búið er að festa viðtöl þar sem túlkar eru. Þeim tímum má ekki breyta nema í samráði við kennara.

Opið verður fyrir skráningu frá laugardegi 23. janúar (á morgun) til miðnættis mánudaginn 25. janúar.

List- og verkgreinakennara ásamt íþróttakennurum verða einnig til viðtals þennan dag.

Vegna Covid verður foreldrafundurinn rafrænn í gegnum Google Meet (Chrome vafrann). Hægt er að taka þátt í tölvu, Ipad eða síma. Í næstu viku munu umsjónarkennarar senda foreldrum, nemendum og túlkum boð í tölvupósti. Einnig verða senda sérstakar leiðbeiningar til foreldra á nokkrum tungumálum.

Þeir sem ekki hafa aðgang að Mentor eru hvattir til að hafa samband við skrifstofuna í síma 411-7530 og fá lykilorð.

Fyrir viðtölin hvetjum við ykkur til að skoða hæfnikort nemenda inni á Mentor og vera tilbúin með spurningar ef einhverjar eru um það.

Kær kveðja,

starfsfólk Fellaskóla

Dear parents/guardians.

A parent-teacher conference will be held on Thursday January 28. All classes on this day will be cancelled but you are invited to meet your child´s/children´s teacher/teachers along with your child/children.

Parents are asked to sign up for conferences at www.mentor.is.  Conferences where interpreters will be present have already been set and we ask that these times are not changed. Registration is open from Saturday January 23rd until midnight Monday January 25th. Parents of 1st grade students will receive a separate invitation.

All teachers will be available for consultation on that day.

Due to Covid-19 the conferences will be on Google Meet (Google Chrome web browser). You can choose to use a computer, iPad or phone.  Next week your child´s class teacher will send a meeting request for parents, students and interpreters.  You will also receive guidelines in a few different languages.

Those who are unable to access Mentor (www.mentor.is) are encouraged to contact the school by telephone, 411-7530 or by email, fellaskoli@rvkskolar.is, in order to obtain a password. Assistance with Mentor will be provided by the school office on the day of the conference.

Parents/guardians are encouraged to view their child´s/children´s Hæfnikort in Mentor and prepare for the conference.