Skip to content

Skólahreysti

Nemendur í 8. 9. og 10.bekk eru nú í fullum undirbúningi fyrir Skólahreysti Grunnskóla sem verður vonandi á dagskrá í vor. Nemendurnir hafa staðið sig sig vel og augljóst að áhuginn fyrir skólahreystinu er í miklum vexti. Hér má sjá nokkrar myndir úr síðasta tíma þar sem Róbert íþróttakennari heldur utan um skólahreysti æfingar.