Skip to content

Ný reglugerð vegna Covid

Góðan daginEins og allir vita þá hefur ný reglugerð um skólahald tekið gildi.

  • Nemendur þurfa ekki að bera grímur
  • Hámarksfjöldi nemenda í rými er 150.
  • Hámarksfjöldi starfsfólks í rými er 50.
  • Lágmarksfjarlægð milli starfsfólks er 1 metri.
  • Viðburðir, fyrirlestar, upplestrarkeppnir, dansleikir nemenda o.s.frv. eru heimilaðir skv. reglum um hámarksfjölda í rými.

Við þetta má bæta að áfram gilda sömu reglur um þrif og sóttvarnir, þar með talið sóttvarnir á milli hópa í kennslustofum. Við verðum sveigjanlegri varðandi heimsóknir foreldra.Svo hvet ég foreldra til að hlú vel að nemendum og hafa samband við skólann ef áhyggjur vakna.

Með góðri kveðju,Helgi skólastjóri.