Skip to content

Listafell – listagallerí.

Þann 14.maí síðastliðinn opnuðum við sýningu númer tvö í listagallerí  Fellaskóla, Listafelli. Þar sýna nemendur verk sín sem eru unnin í list- og verkgreinum. Sýningin er glæsileg í alla staði og við stolt af verkum nemenda okkar.