Skip to content

Upplýsingar til foreldra

Fellaskóla, 23. ágúst 2021
Til foreldra í Fellaskóla – upplýsingar um upphaf skólastarfsins í Fellaskóla.
Við hlökkum til að hitta nemendur hressa og káta eftir sumarleyfi. Sömuleiðis hlökkum við til
að vinna með foreldrum og forráðamönnum í vetur.
340 nemendur hefja nám í Fellaskóla í haust. Skólastarfið verður með hefðbundnum hætti
þó við verðum áfram að búa við nokkrar takmarkanir vegna covid.
• Fellafjör sem vera átti föstudaginn 27. ágúst fellur niður. Þann dag er því hefðbundinn
skóladagur.
• Valgreinar á eldra stigi hefjast mánudaginn 30. ágúst.
Í upphafi skólaárs og a.m.k. fram til 1. október nk. munum við fylgja eftirfarandi reglum í
Fellaskóla:
• Nemendur þurfa ekki að bera grímur í skólanum.
• Starfsfólk ber grímur á göngum og þar sem ekki er hægt að tryggja 1m fjarlægð milli
starfsmanna.
• Hver bekkur og / eða árgangur hefur ákveðið salerni.
• Mötuneyti er opið og hver árgangur hefur föst sæti. Þrifið er á milli hópa.
• Íþróttakennsla verður utandyra í ágúst og september. Nemendur mæta í viðeigandi
útifötum.
• Samverur á sal miðast við 100 sem hámarksfjölda.
• Þar sem fleiri en einn bekkur / hópur notar stofu er þrifið á milli hópa. Nemendur
annast það eins og hægt er.
• Foreldrar með brýnt erindi eru velkomnir í skólann og bera þá grímur.
• Fjarfundir verða hafðir eins og kostur er.
Við gerum þetta saman☺
Allar ábendingar / upplýsingar frá foreldrum eru vel þegnar.
Ég minni á að nemendum í 7. – 10. bekk býðst bólusetning í Laugardalshöll á mánudag og
þriðjudag 23. og 24. ágúst. Nemendur fá ekki boð en foreldrar eiga að mæta með foreldrum
sínum. Opið er milli kl. 10 og 15. Mikilvægt er að foreldrar og barn ræði saman um
bólusetninguna og allir séu sammála áður en mætt er á bólusetningarstað.
Sjá nánar um tímasetningar á: https://www.heilsugaeslan.is/um-hh/frettasafn/stokfrett/2021/08/06/Bolusetning-12-15-ara-barna/.
Skólasetning mánudaginn 23. ágúst:
9. – 10. bekkur kl. 9:00
7. – 8. bekkur kl. 9:30
5. – 6. bekkur kl. 10:00
2. – 4. bekkur kl. 10:30
Við byrjum í hátíðarsal og svo fara nemendur með umsjónarkennurum í stutta heimsókn í
heimastofur.
Vegna Covid er aðgangur foreldra takmarkaður að skólanum. Foreldrar taka því ekki þátt í
skólasetningu.
Nemendur og foreldrar í 1. bekk hafa verið boðaðir í viðtöl 23 eða 24. ágúst. Foreldrar mæta
beint í kennslustofu 1. bekkjar. Skóli og frístund hefst hjá 1. bekk samkvæmt stundaskrá
miðvikudaginn 25. ágúst.
Við hlökkum til að sjá nemendur og hlökkum til samstarfsins í vetur.
Helgi Gíslason skólastjóri.
Dear parents and students in Fellaskóli – Information at the beginning of a new school year
in Fellaskóli:
We look forward to meeting our students again after this summer vacation. We also look forward to
working with you as parents and guardians this coming winter.
340 students are starting their studies in Fellaskóli this August. School will operate as normal even
though there will be some restrictions due to Covid.
– Fellafjör, which should have been next Friday August 27 will be cancelled. Instead
students will have a regular day of school according to schedule.
– „Valgreinar“ among which students in grades 7-10 can choose between different classes for
specific periods will start on August 30. (8th-10th grade on Mondays and Wednesdays and
7th-10th grade on Fridays).
In the beginning of the school year at least until October 1st we will follow these restrictions in
Fellaskóli:
– Students do not need to wear face masks at school.
– School staff will wear face masks in the hallways and wherever we can not secure 1 meter
distance between staff.
– Every class/grade has a designated toilet at their disposal.
– The school cantina is open and every class/grade has a designated space. It will be
cleaned/disinfected between groups.
– Sports will be taught outdoors in August and September. We ask that students are dressed
accordingly.
– Gatherings in the school auditorium are limited to 100 students maximum.
– When several student groups use the same classrooms it requires disinfection in between
groups. Students will help out with this where appropriate.
– In emergency parents are welcome but are then required to wear face masks.
– Meetings will be conducted online when possible.
We are in this together
Any information or comments from parents/guardians are welcome.
We remind you that students in 7th-10th grade are offered Covid vaccine in Laugardalshöll on
Monday August 23rd and Tuesday August 24th. Students will not receive this but parents are
encouraged to go with their children. It will be open between 10 and 15 both days. It is important
that parents and children discuss the vaccine and that this is done in agreement when going to the
location for the vaccine.
Please see the attached information: Vaccination of children ages 12 to 15 (heilsugaeslan.is)
In Fellaskóli this academic year starts on Monday August 23.
Students will meet accordingly:
Grades 9 and 10 at 9:00.
Grades 7 and 8 at 9:30.
Grades 5 and 6 at 10:00.
Grades 2 to 4 at 10:30.
We will meet in the school auditorium by the main entrance, after which our students will join
their class teachers for a brief visit to their home classrooms.
Due to Covid-19 restrictions parents will not have access to the school buildings. Therefore
no parents are allowed on Monday morning.
Students and parents of 1st grade will be invited to interviews on August 23rd or
24th. Parents will access the school through the entrance for 1st grade on the South side of
the school building. School will start according to schedule on Wednesday August 25. The
same applies to after school (Vinafell).
We look forward to seeing the students after the summer and we look forward to cooperating
with you this coming year.
Helgi Gíslason
Principal