Skip to content

Fréttir

SAUTJÁNÞÚSUND SÓLARGEISLAR-NÁTTÚRAN OKKAR

Sautjánþúsund sólargeislar-Náttúran okkar

Kór 100 barna í 1. og 2. bekk Fellaskóla auk hljóðfæranemenda úr Tónskóla Sigursveins flytja falleg lög og ljóð sem fjalla um náttúruna við undirleik hljómsveitar skipaða kennurum og hljóðfæraleikurum sem starfa við Tónskóla Sigursveins. Verkefninu er ætlað að styrkja náttúru-og menningarvitund barna og foreldra auk þess að vekja almenna sönggleði. Verkefnið er uppskera farsæls samvinnuverkefnis skólanna! Allir eru hjartanlega velkomnir á tónleikana!

SEVENTEEN THOUSAND SOLAR RAYS-OUR NATURE

A choir of 100 children in Fellaskóli and students from Tónskóli Sigursveins sing and play some beautiful songs about our nature. The choir will be accompanied by an orchestra of theachers and musicians from the music school Tónskóli Sigursveins. The goal of the project is to support the conciousness of the nature and to bring to the world the joy of singing and making music! The concert is the harvest of the successful cooperation of the schools and every one is welcome to join us in the concert!