6. bekkur með sýningu
6.bekkur hefur verið að læra um pláneturnar í náttúrufræði í vetur og í framhaldi af því settu þau ásamt sínum stórkostlegu umsjónarkennurum og Ingu deildarstjóra upp sýningu á sal fyrir foreldra og nemendur í 1.-5.bekk. Við óskum 6. bekk til hamingju með sýninguna.