Skip to content

AFmælis- og vorhátíð á morgun, laugardag

Á morgun, 28. maí, höldum við afmælis- og vorhátíð Fellaskóla (Fellaskóli 50 ára). Nemendur eiga að mæta í skólann þennan dag kl. 11:20 til umsjónarkennara (skertur skóladagur – sækja þarf um leyfi ef nemandi getur ekki mætt). Hátíðin er kl. 11:30 – 13:30. Ég hvet alla foreldra til að mæta með nemendum og taka þátt í hátíðinni. Sjá nánar á fellaskoli.is. Hlökkum til að hitta ykkur öll.