Símalaus skóli
Símalaus Fellaskóli fer vel af stað. Nemendur virða regluna og símar sjást ekki í skólanum. Því miður hefur dregist að fá lykla í nemendaskápa. Nemendur fá skápa um leið og lyklar berast í hús.
Virðing Vellíðan Umhyggja
Símalaus Fellaskóli fer vel af stað. Nemendur virða regluna og símar sjást ekki í skólanum. Því miður hefur dregist að fá lykla í nemendaskápa. Nemendur fá skápa um leið og lyklar berast í hús.