Skip to content

Samráðsdagur foreldra (english below)

12. september næstkomandi er samráðsdagur foreldra og kennara í Fellaskóla. Kennt verður í 1. bekk skv. stundaskrá en aðrir nemendur mæta ekki í skólann.
Foreldrum og nemendum í 2. – 10. bekk er boðið að hitta umsjónarkennara. Einnig verður hægt að ræða við alla aðra kennara þennan dag.
Foreldrar eru beðnir um að velja og skrá sig á viðtalstíma gegnum Mentor (www.mentor.is). Athugið að búið er að forskrá öll viðtöl þar sem þörf er á túlki og þeim tímum má ekki breyta.
Búið er að opna fyrir skráningu á Mentor og foreldrar eru hvattir til að skrá sig sem fyrst. Lokað verður fyrir skráningu mánudaginn 8. september.
Foreldrum barna í 1. bekk er boðið á haustfund þennan dag kl. 17:00-19:00. Mikilvægt að einhver mæti frá hverjum nemanda.
Þeir sem eiga í erfiðleikum með að komast inn á Mentor (mentor.is) eru hvattir til a hafa samband við skólann í síma 411-7530 eða með tölvupósti, fellaskoli@rvkskolar.is, til að fá aðgangsorð. Boðið verður upp á frekari aðstoð á skrifstofu skólans á samráðsdaginn.
Foreldrar og forráðamenn ásamt nemendum eru hvattir til að mæta undirbúin, búin að fylla út blöð um markmið og líðan, í viðtölin.

A parent-teacher conference will be held on September 12th. 1st grade will have normal teaching according to schedule, while all other classes will be cancelled this day.
Parents and students in grades 2 – 10 are invited to meet with their class teachers. Other teachers will also be available for consultation on that day.
Parents are asked to sign up for conferences through their Mentor profile (www.mentor.is). Conferences where interpreters will be present have already been set and these can not be changed.
Registration is open from today (September 6) until next Monday (September 8).
Parents of a 1st graders are invited to a group meeting at 17:00-19:00 on September 12.
Those who are unable to access Mentor (www.mentor.is) are encouraged to contact the school by telephone, 411-7530 or by email, fellaskoli@rvkskolar.is, in order to obtain a password. Assistance with Mentor will be provided by the school office on the day of the conference.
It is really important in preparation for the interview that students and parents fill out the papers that they got on the first day.