Útikennslustofa
Fellaskóli tók í notkun útikennslustofu núna í haust. Nemendur í 5.bekk notuðu góða veðrið á föstudag í útikennslustofunni okkar í Fellaskóla. Verkefnið var að finna ýmislegt í náttúrunni, setja það í eggjabakka og fara svo inn og vinna verkefni þar sem nemendur voru að læra að búa til súlurit.