Skip to content

Skrekkur í kvöld

Í kvöld keppir Fellaskóli í Skrekk (sviðslistahátíð unglinga – undanúrslit). Hægt verður að fylgjast með beinu vefstreymi á undanúrslitum á https://www.ruv.is/ungruv/. Skrekkskvöldið hefst klukkan 20.00 og mun standa í um einn og hálfan tíma. Við hvetjum nemendur og fjölskyldur að fylgjast með.